Skilmálar miðakaupa

Skilmálar miðakaupa

Vinsamlegast farið vel yfir miðakaupin, tegund, dagsetningu og tímasetningu o.s.frv. Það kemur fyrir að ekki er hægt að leiðrétta miðakaup eftir á.

- Ekki er heimilt að áframselja miða með fjárhagslegum hagnaði.

Þegar þú hefur keypt miða á viðburð er ekki hægt að falla frá eða fá viðburð endurgreiddann. 

- Aldurstakmark á viðburði ræðst eftir útivistartíma barnaverndarlaga og lögum um vínveitingahús. Börnum yngri en 18 ára er óheimilt að dvelja lengur en til kl. 20.00 nema í fylgd með forsjáraðila. Viðburðarhaldari getur þó sett sínar eigin reglur varðandi aldurstakmörk og gilda þær þá fram yfir þær reglur sem hér koma fram.

- Týndur miði er tapað fé, athugið að aðeins í örfáum tilvikum er hægt að endurútgefa miða sem hafa týnst einhverra hluta vegna.

- Takmarkaður miðafjöldi er á viðburðinn. 

- Alendis ehf ber enga ábyrgð á persónulegum munum miðaeigenda fyrir, á meðan, eða eftir að viðburði lýkur.